12.03.2007 18:41
Fyrsta færslan
Jæja þá er bloggið loksins komið upp.
Tilgangurinn með þessari síðu er að leyfa vinum og vandamönnum að fylgjast með ferðinni okkar til Evrópu. Við ætlum að reyna vera voðalega dugleg í að uppfæra hana meðan við erum úti og munum nota hvert tækifæri til þess að henda inn nýjum myndum.
Við verðum einnig með gestabók hér svo fólk geti skrifað kannski smá kveðju til okkar sem við getum lesið úti (fjandi dýrt að hringja alltaf heim þessa tvo mánuði sem við verðum úti...
Látum þetta nægja að sinni.
Kveðja.
Hlín og Gunni
Tilgangurinn með þessari síðu er að leyfa vinum og vandamönnum að fylgjast með ferðinni okkar til Evrópu. Við ætlum að reyna vera voðalega dugleg í að uppfæra hana meðan við erum úti og munum nota hvert tækifæri til þess að henda inn nýjum myndum.
Við verðum einnig með gestabók hér svo fólk geti skrifað kannski smá kveðju til okkar sem við getum lesið úti (fjandi dýrt að hringja alltaf heim þessa tvo mánuði sem við verðum úti...
Látum þetta nægja að sinni.
Kveðja.
Hlín og Gunni

Flettingar í dag: 309
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 106507
Samtals gestir: 6854
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 07:11:35