16.04.2007 13:03

Change of plans



Jæja , ferðin byrjar aldeilis vel hjá okkur

Ég er búinn að vera í sambandi við Vegagerðina núna í dag og í gær og mér var tjáð að færðin norður væri engan veginn góð og hvað þá fyrir svona sleða eins og við erum á.

Erum búin að panta okkur gistingu á Seyðisfirði á morgun (þriðjudag) ((Hlín á afmæli)) og við leggjum af stað þá bara snemma um morguninn og getum því tekið okkur tíma og skoðað aðeins. Ef veðrið verður sæmilegt kíkjum við kannski á álverið ógurlega á Reyðarfirði.

Heyrumst seinna


Flettingar í dag: 451
Gestir í dag: 127
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 106649
Samtals gestir: 6906
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 08:59:01

Eldra efni

Gunni og Hlín

Tenglar