29.04.2007 22:11

Enn i Sverige

    Jaeja vid aetludum ad blogga örlítid ádur en vid förum til Danmerkur. Thessi dvöl okkar i Svíthjód er búin ad vera rosalega fin. Agaett ad geta slappad adeins af adur en gedveikin byrjar.

Seinasta fimmtudag forum vid a syningu med Steina, Macbeth. Syningin var a itolsku og texti a saensku thannig thid getid imyndad ykkur hvad vid skildum mikid. Plus ad thessi syning var svolitid ruglingsleg. En engu ad sidur var thetta virkilega skemmtilegt, serstaklega eftir a thegar thad var buid ad tilkynna okkur um hvad syningin var...

A fostudeginum forum vid svo til köbenhavn... Roltudum thar um eins og sonnum ferdamonnum ber ad gera. Voru i skó leit handa dekurdósunum Kötu og Àstu, systrum hennar Hlínar. Vid forum svo i Tivoli um kvoldid. Hlin fekk i magann i odru taeki thannig eg hljop um einn i oll taeki eins og halviti. Var lang elstur og leit svona ut eins og perrarnir i oskjuhlidinni. Svo jafnadi hlin sig i mallanum og vid forum i litid parisarhjol og russibana og fleira skemmtilegt.

Hapunkturinn var samt klarlega fallturninn ogurlegi, ekki thad ad hann hafi verid einhvad ogurlegur en utsynid var vodalega gott. Hefdi verid til i ad fa ad hanga thar uppi i dagoda stund til ad skoda. En thad entist stutt...

A laugardeginum leigdi Steini svo bil og vid forum i thennan fina biltur. Planid var ad fara a einhvern ofurfinann pizzustad sem reyndist svo vera lokadur. En endudum inn a thessum fina "sveita"restaurant og fengum alveg magnadar steikur. Virkilega godur matur og audvitad at madur alltof mikid eins og sonnum matgaedingi saemir.

I dag var okkur bodid med i afmaelisveislu til kunningja Steina sem vard 54 ara. Hann fekk tha flugu i hofudid ad leigja bíósal og bjoda folki ad horfa a My Fair Lady med Audrey Hepburn. Eg helt ad thetta yrdi eintom pina en svo reyndist nu ekki. Virkilega fin mynd og ekki a hverjum degi sem madur faer ad sja svona gamlar myndir a tjaldi.

Vid hofum bara verid ad pakka i kvold. Fottudum svo audvitad ad vid erum buin ad kaupa svo mikid ad Steini tharf ad lana okkur auka tosku. Ekki ad thad hafi ekki verid nog af rogast med tvaer hingad. Hlin verdur tha bara ad bera sina til baka .. hehe.

Vid aetlum ad leggja af stad til Danmerkur a morgun um hadegid. Stefnum ad thvi ad vera hja Evu Björk um matatima. (rett fyrir hann alla vega.. )

Saekjum bilinn svo a thridjudaginn til Schmiedmann og tha getum vid farid ad hefja ferdina fyrir alvoru. Mig hryllir reyndar vid ad thurfa pakka aftur i bilinn thar sem thad var ekkert smaraedi i byrjun. Get ekki imyndad mer hvernig thetta verdur nuna. Vid thurfum kannski ad fa okkur tengdamommubox...

Annars er thetta bara buid ad vera aedislegt i Svitjod og fint ad slappa adeins af. Tho thad hafi nu verid erfitt ad hemja verslunarvillinginn en madur fekk ad sofa adeins ut inn a milli.

Vid forum ad setja hrugu af myndum inn fljotlega og jafnvel einhver video.

Gaman ad heyra alitin ykkar.

Mest bestu kvedju

Hlin og Gunni.
Flettingar í dag: 451
Gestir í dag: 127
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 106649
Samtals gestir: 6906
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 08:59:01

Eldra efni

Gunni og Hlín

Tenglar