28.05.2007 22:02
Ítalía - Róm
Jæja þá erum við í Róm.
Við erum búin að skoða Písa og Flórens seinustu daga.
Við keyrðum frá Tórinó til Písa og kíktum auðvitað á skakka turninn og tókum fullt af myndum. Við eyddum ekki miklum tíma þar og svo í enda dags þá keyrðum við til Flórens, við vorum í tvo daga þar en eiginlega einn bara í að skoða.
Við fórum auðvitað að sjá "dómuna" í Flórens, Uffizi safnið og margt fleira.
Gleymdum að segja frá því að við lentum í því í Tóríno að það var lagt við hliðina á okkur í bílastæðinu okkar sem gerði það að verkum að við komumst ekki út. Einhver fábjáni á jeppa sem setti bara hazardinn á við hliðina á okkur og var í svona 2 tíma... Helvítis ítalir
En já, við erum sem sagt í Róm núna, við erum á gistihúsi hér sem er svona ágætlega huggulegt, loftkælingin mætti vera betri og maurarnir sem létu sjá sig í gær koma vonandi ekkert í dag... En að öðru leyti ágætis gisting.
Dagurinn í dag var tekinn snemma, við tókum lestina niður að safninu í Vatikaninu, erum svolítið fyrir utan miðborgina þannig þetta hefði orðið ansi langur göngutúr.
Röðin í safnið var alger djók og tók vel yfir klukkutíma, sem betur fer eftir að við náðum loksins inn þá byrjaði að rigna, svo þegar við kláruðum safnið þá hætti rigningin, mér heyrist hún samt vera byrjuð aftur núna og með góðum eldingum líka.
Vatikan safnið var rosalega stórt og mikið. Það var eiginlega of mikið af fólki þarna inni og í Sixtínsku Kappellunni var þetta nátturulega bara djók. Það voru svona 300 manns þarna inni og allir stóðu bara og horfðu upp í loftið (en ekki hvert) og svo var vörður sem sussaði á mannskapinn þegar hann var farinn að tala of mikið (við hverju búast þeir þegar þeir hafa svona marga þarna inni)
Það er eitt sem hefur angrað okkur rosalega í þessum safnferðum okkar, ekki að við séum neinir rasistar á neinn hátt en þá eru þessi austurlandabúar alveg gjörsamlega óþolandi í umgengni... Það er ekki nóg með að auðvitað ferðast þeir allir í hópum, 50 MIN! , þannig ef einn þeirra treðst fyrir framan þig þá koma allir hinir dvergarnir hlaupandi og hrindandi með. Svo er þetta líka bara svo dónalegt fólk , það treðst bara fyrir mann og ýtir og allar græjur til þess að vera 5 mínutum á undan næsta manni. Svo eru nátturulega myndavélarnar.... það verður að taka mynd af öllu, helst átta sinnum, og mynd af öllu með öllum, helst átta sinnum... Sem betur fer er bannað að lemja minnimáttar.. Ég er sjálfsagt ekki sá eini sem hef lent í þessu.
Svo er líka alveg æðislegt að sjá frumleikann í sölumönnunum hérna, í röðinni á safnið í dag þá var frekar heitt, þannig þá voru þeir (flestir litaðir (tyrkir sýndist mér) að selja vatn, kalt. Ok, frekar sniðugt.. Svo þegar byrjaði að rigna,,, voru þeir þá ekki mættir með regnhlífarnar.. hehe þetta var alveg kostulegt að sjá þá þarna..
Við vorum ekkert að flýta okkur á safninu, það var nátturulega rigning þannig við skoðunum svona það flesta og tókum myndir þar sem það mátti.
Svo í St. Péturskirkju gekk þetta nú betur, þar var frítt inn og flæðið mikið betra, enda stærra svæði.
Kirkjan er vægast sagt frábær í útliti. Við vorum alveg agndofa yfir stærðinni á þessu. Svolítið magnað líka að fá að sjá kisturnar hjá fyrrverandi páfum, svo sem eins og jóhannesi páli nr 2.
Við fórum svo upp í "Kúpulinn" sem var ekki nema 500 þrep fyrir þá sem kusu að kaupa miða í stiga, ekki lyftu (við tökum ekki lyftur í þessari ferð takk fyrir) og þá tók svona temmilega á. Gaman að sjá innan í kirkjuna svona hátt uppi og inn í dómuna. Svo fórum við út og fengum flott útsýni yfir bæinn.
Róm er mikið stærri heldur en þær borgir sem við höfum verið að skoða, eða þeas allt mikið dreifðara, þannig í dag tókum við bara þetta tvennt, svona það helsta. Gengum reyndar svo mikið á endanum að við enduðum hjá hringleikahúsinu, en við vorum svo þreytt að við tókum bara lestina heim og sjáum það á morgun.
Planið er svo að klára róm á morgun og fara svo til Pompei daginn eftir, neðar förum við ekki. Svo keyrum við til Feneyja og stoppum þar í einn dag. Meira er ekki ákveðið alveg með föstu. En eitt er víst að tíminn er að hlaupa frá okkur. Þótt ótrúlegt megi virðast.
En manni fer nú að hlakka samt til að geta tekið því rólega, við ætlum að reyna liggja bara í sólbaði hjá mömmu í Noregi, við erum orðin ansi lúin, Hlín greyið sofnaði klukkan 9 í kvöld meðan ég hef verið að hamast við að setja inn myndir (þetta tekur engann smá tíma)
Svo fer nú að líða að því að við förum að fá að vita hvort við komumst inn í háskólana. Það ætti að verða forvitnilegt.
Bless í bili :) Reynum kannski að setja inn myndir frá ítalíu á morgun.
Kveðja, Gunni og Hlín Svefnstrumpur.
Við erum búin að skoða Písa og Flórens seinustu daga.
Við keyrðum frá Tórinó til Písa og kíktum auðvitað á skakka turninn og tókum fullt af myndum. Við eyddum ekki miklum tíma þar og svo í enda dags þá keyrðum við til Flórens, við vorum í tvo daga þar en eiginlega einn bara í að skoða.
Við fórum auðvitað að sjá "dómuna" í Flórens, Uffizi safnið og margt fleira.
Gleymdum að segja frá því að við lentum í því í Tóríno að það var lagt við hliðina á okkur í bílastæðinu okkar sem gerði það að verkum að við komumst ekki út. Einhver fábjáni á jeppa sem setti bara hazardinn á við hliðina á okkur og var í svona 2 tíma... Helvítis ítalir

En já, við erum sem sagt í Róm núna, við erum á gistihúsi hér sem er svona ágætlega huggulegt, loftkælingin mætti vera betri og maurarnir sem létu sjá sig í gær koma vonandi ekkert í dag... En að öðru leyti ágætis gisting.
Dagurinn í dag var tekinn snemma, við tókum lestina niður að safninu í Vatikaninu, erum svolítið fyrir utan miðborgina þannig þetta hefði orðið ansi langur göngutúr.
Röðin í safnið var alger djók og tók vel yfir klukkutíma, sem betur fer eftir að við náðum loksins inn þá byrjaði að rigna, svo þegar við kláruðum safnið þá hætti rigningin, mér heyrist hún samt vera byrjuð aftur núna og með góðum eldingum líka.
Vatikan safnið var rosalega stórt og mikið. Það var eiginlega of mikið af fólki þarna inni og í Sixtínsku Kappellunni var þetta nátturulega bara djók. Það voru svona 300 manns þarna inni og allir stóðu bara og horfðu upp í loftið (en ekki hvert) og svo var vörður sem sussaði á mannskapinn þegar hann var farinn að tala of mikið (við hverju búast þeir þegar þeir hafa svona marga þarna inni)
Það er eitt sem hefur angrað okkur rosalega í þessum safnferðum okkar, ekki að við séum neinir rasistar á neinn hátt en þá eru þessi austurlandabúar alveg gjörsamlega óþolandi í umgengni... Það er ekki nóg með að auðvitað ferðast þeir allir í hópum, 50 MIN! , þannig ef einn þeirra treðst fyrir framan þig þá koma allir hinir dvergarnir hlaupandi og hrindandi með. Svo er þetta líka bara svo dónalegt fólk , það treðst bara fyrir mann og ýtir og allar græjur til þess að vera 5 mínutum á undan næsta manni. Svo eru nátturulega myndavélarnar.... það verður að taka mynd af öllu, helst átta sinnum, og mynd af öllu með öllum, helst átta sinnum... Sem betur fer er bannað að lemja minnimáttar.. Ég er sjálfsagt ekki sá eini sem hef lent í þessu.
Svo er líka alveg æðislegt að sjá frumleikann í sölumönnunum hérna, í röðinni á safnið í dag þá var frekar heitt, þannig þá voru þeir (flestir litaðir (tyrkir sýndist mér) að selja vatn, kalt. Ok, frekar sniðugt.. Svo þegar byrjaði að rigna,,, voru þeir þá ekki mættir með regnhlífarnar.. hehe þetta var alveg kostulegt að sjá þá þarna..
Við vorum ekkert að flýta okkur á safninu, það var nátturulega rigning þannig við skoðunum svona það flesta og tókum myndir þar sem það mátti.
Svo í St. Péturskirkju gekk þetta nú betur, þar var frítt inn og flæðið mikið betra, enda stærra svæði.
Kirkjan er vægast sagt frábær í útliti. Við vorum alveg agndofa yfir stærðinni á þessu. Svolítið magnað líka að fá að sjá kisturnar hjá fyrrverandi páfum, svo sem eins og jóhannesi páli nr 2.
Við fórum svo upp í "Kúpulinn" sem var ekki nema 500 þrep fyrir þá sem kusu að kaupa miða í stiga, ekki lyftu (við tökum ekki lyftur í þessari ferð takk fyrir) og þá tók svona temmilega á. Gaman að sjá innan í kirkjuna svona hátt uppi og inn í dómuna. Svo fórum við út og fengum flott útsýni yfir bæinn.
Róm er mikið stærri heldur en þær borgir sem við höfum verið að skoða, eða þeas allt mikið dreifðara, þannig í dag tókum við bara þetta tvennt, svona það helsta. Gengum reyndar svo mikið á endanum að við enduðum hjá hringleikahúsinu, en við vorum svo þreytt að við tókum bara lestina heim og sjáum það á morgun.
Planið er svo að klára róm á morgun og fara svo til Pompei daginn eftir, neðar förum við ekki. Svo keyrum við til Feneyja og stoppum þar í einn dag. Meira er ekki ákveðið alveg með föstu. En eitt er víst að tíminn er að hlaupa frá okkur. Þótt ótrúlegt megi virðast.
En manni fer nú að hlakka samt til að geta tekið því rólega, við ætlum að reyna liggja bara í sólbaði hjá mömmu í Noregi, við erum orðin ansi lúin, Hlín greyið sofnaði klukkan 9 í kvöld meðan ég hef verið að hamast við að setja inn myndir (þetta tekur engann smá tíma)
Svo fer nú að líða að því að við förum að fá að vita hvort við komumst inn í háskólana. Það ætti að verða forvitnilegt.
Bless í bili :) Reynum kannski að setja inn myndir frá ítalíu á morgun.
Kveðja, Gunni og Hlín Svefnstrumpur.
Flettingar í dag: 309
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 106507
Samtals gestir: 6854
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 07:11:35