12.06.2007 17:27
Danmark og Sverige
Jaeja nuna erum vid komin til Svidthjodar. Vid sem sagt keyrdum i fyrradag fra Frankfurt til hennar Evu Bjarkar i Sönderborg i Danmörku. Rosalega gaman ad hitta islendinga og var mikid bladrad um kvoldid yfir bjor og hvitvini. Voda fint. Eg stoppadi hja "verkstaedinu minu" , strakunum i schmiedmann og nadi i restina af dotinu minu (get loksins trodid vokvastyri i bilinn). Ferdin fra Frankfurt var rosalega long. Vid vorum i um thad bil 8 tima a keyrslu og thad var gjorsamlega steikjandi hiti allan timann. En thad var thess virdi utaf vid gatum eytt tha heilum degi i Frankfurt i stadinn sem var vodalega fint.
I gaer keyrdum vid til Ingibjargar , systur hennar hlinar, hun byr rett fyrir utan koben og vorum thar i kvoldmat og ad kikja a nyja husid theirra. Svo eftir thad heldum vid yfir til Sverige og til pabba hlinar i Malmö. Vorum stoppud i tollinum en audvitad erum vid svo saet og aedisleg ad their voru ekkert ad rifast i okkur tho billinn vaeri vel hladinn.
Vid geymdum rosalega mikid af doti hja henni Evu i Danmörku (takk enn og aftur) og ad koma thvi drasli inn i bilinn var ekkert grin. Tok klukkutima ad pakka i bilinn og eg skil ekki hvernig thad komst svona mikid inn i hann.
Thad sem er inn i bil,, i grofri talningu er:
6X ferdatoskur (ekki litlar)
2X bakpokar
1X kaelibox
2X silsar utan a bilinn (um thad bil 1.5 meter a lengd)
1X spoiler aftan a bilinn
1X svefnpoki
1X motorhjolahjalmur
1X kassi fullur af varahlutum
1X kassi fullur af verkfaerum , asamt startkoplum, thvottafotu og ymsu odru
Plus allur maturinn okkar og allt drasli sem er utum allt.
Vid thurftum svo ad taka allt draslid utur bilnum i gaerkveldi og setja inn Magnusar.
Litlu systur hennar Hlinar flugu svo hingad i dag og eyddum vid deginum i baenum ad kikja i budir og slappa af. A morgun er svo planid ad dutla okkur einhvad fram eftir degi og svo eigum vid pantadann tima i bát fra Stromstad til Sandefjord i Noregi.
Vid aetlum sem sagt ad fara fra Malmö til Arendal thar sem mamma byr.. Aetludum fyrst ad keyra en thetta er yfir tiu tima akstur. Fundum tha bat sem gerir okkur kleift ad sleppa vid Oslo og fjordinn thar thannig baturinn tekur um 2 og halfann tima og eg nae ad leggja mig tha a medan. Baturinn fer um half ellefu um kvoldid og er kominn til Noregs um 1 leytid.
Thurfum ad leggja af stad til Stromstad um svona 4 leytid a morgun. Og eg byst vid ad vera heima hja mommu um svona 3 eda 4 i nott ef thad verda einhverjar tafir. En vid naum tha einum aukadegi.
Svo fram Arendal til Bergen thar sem norraena fer eru svona einhverjir 7 til 8 timar i akstri thannig thetta verda erfidir dagar i keyrslu , serstaklega thar sem norskir, danskir og saenskir vegir eru alveg skelfilegir.
Reynum ad setja inn kannski einhverjar myndir inn i kvold, annars bara thegar vid komum til mommu.
Kaer kvedja!
I gaer keyrdum vid til Ingibjargar , systur hennar hlinar, hun byr rett fyrir utan koben og vorum thar i kvoldmat og ad kikja a nyja husid theirra. Svo eftir thad heldum vid yfir til Sverige og til pabba hlinar i Malmö. Vorum stoppud i tollinum en audvitad erum vid svo saet og aedisleg ad their voru ekkert ad rifast i okkur tho billinn vaeri vel hladinn.
Vid geymdum rosalega mikid af doti hja henni Evu i Danmörku (takk enn og aftur) og ad koma thvi drasli inn i bilinn var ekkert grin. Tok klukkutima ad pakka i bilinn og eg skil ekki hvernig thad komst svona mikid inn i hann.
Thad sem er inn i bil,, i grofri talningu er:
6X ferdatoskur (ekki litlar)
2X bakpokar
1X kaelibox
2X silsar utan a bilinn (um thad bil 1.5 meter a lengd)
1X spoiler aftan a bilinn
1X svefnpoki
1X motorhjolahjalmur
1X kassi fullur af varahlutum
1X kassi fullur af verkfaerum , asamt startkoplum, thvottafotu og ymsu odru
Plus allur maturinn okkar og allt drasli sem er utum allt.
Vid thurftum svo ad taka allt draslid utur bilnum i gaerkveldi og setja inn Magnusar.
Litlu systur hennar Hlinar flugu svo hingad i dag og eyddum vid deginum i baenum ad kikja i budir og slappa af. A morgun er svo planid ad dutla okkur einhvad fram eftir degi og svo eigum vid pantadann tima i bát fra Stromstad til Sandefjord i Noregi.
Vid aetlum sem sagt ad fara fra Malmö til Arendal thar sem mamma byr.. Aetludum fyrst ad keyra en thetta er yfir tiu tima akstur. Fundum tha bat sem gerir okkur kleift ad sleppa vid Oslo og fjordinn thar thannig baturinn tekur um 2 og halfann tima og eg nae ad leggja mig tha a medan. Baturinn fer um half ellefu um kvoldid og er kominn til Noregs um 1 leytid.
Thurfum ad leggja af stad til Stromstad um svona 4 leytid a morgun. Og eg byst vid ad vera heima hja mommu um svona 3 eda 4 i nott ef thad verda einhverjar tafir. En vid naum tha einum aukadegi.
Svo fram Arendal til Bergen thar sem norraena fer eru svona einhverjir 7 til 8 timar i akstri thannig thetta verda erfidir dagar i keyrslu , serstaklega thar sem norskir, danskir og saenskir vegir eru alveg skelfilegir.

Reynum ad setja inn kannski einhverjar myndir inn i kvold, annars bara thegar vid komum til mommu.
Kaer kvedja!
Flettingar í dag: 505
Gestir í dag: 141
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 106703
Samtals gestir: 6920
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 09:39:02