18.06.2007 23:05

Norge

Jaeja tha erum vid i Noregi nuna. Vid komum seinasta midvikudag hingad eftir erfida keyrslu fra svidtjod

Vid lentum hja mommu um fjogur leytid um nottina. Norskir vegir eru ekki their hradfornustu og thad sem their kalla hradbraut er engu skarra en thjodvegur eitt.

Thegar vid komum fra skipinu lentum vid lika i sma aevintyri. Eg (myndasjuki apaheilinn) helt thad vaeri nu aldeilis snidug hugmynd ad smella einni mynd af skipinu adur en vid faerum. Thannig thegar vid komum utur skipinu beygi eg til vinstri og fer orlitid inn a hofnina, stekk ut smelli tveimur myndum og svo thegar eg er ad fara setjast aftur inn i bil kemur hvitur station bill upp ad mer. Tollurinn... great... Their heldu sem sagt ad eg vaeri ad losa mig vid eiturlyf thar sem eg kom ekki strax i tollskodun. En eg natturulega sa enga tollskodun og eg thad vaeri i lagi ad leggja bilnum tharna. En eftir nanari skodun a okkur og athugun a vegabrefum tha for thetta nu allt vel... En thad var nu samt ekki alveg buid.

Vid vorum buin ad keyra i svona 5 minutur thegar BAMM! rautt flass og enginn sa neitt.. flott tekinn af hradamyndavel.. Eg var sem sagt a svona 69 km hrada a 70 svaedi thegar akkurat skiptist yfir a 60 svaedi og myndavelin kom. Ekkert skilti eda neitt fyrr en vid hlidina a myndavelinni.. Thannig eg byst nu vid ad fa einhverja sma sekt heim ef their finna ut numerid hja mer. Vonum ekki...

En ferdin til mommu gekk annars bara agaetlega ad odru leyti (vid reyndar keyrdum naestum thvi a einhvad helvitis nagdyr sem datt i hug ad thad vaeri god hugmynd ad rolta yfir gotuna)

Vid hofum annars bara verid ad taka tvi rolega og njota thess ad vera til. Buin ad skoda adeins i kring her og borga godann mat.

Vid leggjum af stad til Bergen klukkan 5 i nott og verdum ad vera maett klukkan 16.00 i skipid i check in. Skipid fer svo kl. 19.00 og kemur heim kl 09.00 a fimmtudaginn.

Vonandi lata tollararnir heima okkur i fridi, tho vid seum ekki med neitt tollskylt thannig lagad erum vid bara med svo mikid dot med okkur ad thad halfa vaeri nog.

Skrytid ad hugsa til thess ad ferdin se ad verda buin.. Skrytin tilfinning ad vera fara heim aftur, ekki bua bara i ferdatoskum a hotelum og thurfa alltaf ad drosla ollu upp a hotel hverja einustu nott. En thetta er engu ad sidur buin ad vera alveg aedisleg ferd sem hefur gefid okkur thad mikla reynslu sem mannig gaeti aldrei dottid i hug.

Tho thetta se svona eiginlega seinasta bloggid i ferdinni tha latum vid nu heyra i okkur thegar vid erum lent heim.

Vonandi stendur bimmi gamli sig vel a leidinni a morgun og kemur okkur timanlega i skipid.

Kaer kvedja, Hlin og Gunni.

Flettingar í dag: 505
Gestir í dag: 141
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 106703
Samtals gestir: 6920
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 09:39:02

Eldra efni

Gunni og Hlín

Tenglar