01.02.2009 19:30

Sól og blíða á Akureyri

Hæ Hó,

Langaði að skrifa smá texta eftir þennan frábæra dag hér fyrir norðan. Það er búið að vera bongó blíiða í allan dag sem var ekki verra þar sem ég fór í stuttann jeppatúr með nokkrum félögum hér á Akureyri. Getið skoðað nokkrar myndir úr ferðinni í myndaalbúminu

Maður vonar bara að veðrið haldist eitthvað svona fram í vikuna svo maður geti skotist eitthvað aðeins meir..

Ég og Hlín förum svo suður næstu helgi, það er svokölluð "Stóra Vísindaferðin" í skólanum hjá okkur..

Ég held að Hlín ætli ekki í neina ferð en ég var að hugsa um að skella mér í Seðlabankann og í Marel.Verður fróðlegt að sjá ástandið þarna niður í Seðlabanka emoticon

Ekkert meira í bili ;)




Flettingar í dag: 500
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 793
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 152856
Samtals gestir: 8534
Tölur uppfærðar: 3.10.2025 18:24:02

Eldra efni

Gunni og Hlín

Tenglar